Það hafðist að klára sökklana. Ebonylakkaðir og allt. Spækarnir á sinn stað - upp í loft - og hátalararnir ofan á. Það er ótrúlegt hvað þetta breytir hljóðinu. Bassinn verður jafnari og þéttari. Hreint dúndur. Spurning hvort ég þarf nokkuð að eiga við þá meira annað en að klára þá útlitslega.
Stefni að því að ná því í sumarfríinu.
(Ég þarf að henda mynd inn fljótlega).
miðvikudagur, 11. júní 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)