fimmtudagur, 22. maí 2008

Sandur kominn í annan sökkulinn

Svakalega tekur langan tíma að þurrka sand. Og svakalega fer mikill sandur í sökklana. Líklega um 15 lítrar í hvorn. En alla vega, þá er ég búinn að þurrka heila fötu og sandurinn fór í annan sökkulinn í gær og lokið var límt ofaná.

Engin ummæli: