mánudagur, 10. mars 2008

Enn framfarir

Hátalararnir eru enn að batna. Diskantinn er kominn upp, þannig að ekki er lengur þörf á að auka við diskant á magnaranum. Ennþá þarf ég þó að minnka bassann aðeins. Sjáum til í 2-3 vikur enn.

Engin ummæli: