Talaði við þann sem sér um tjónatilkynningar hjá póstinum. Hann var bjartsýnn á að ég fengi þetta bætt, en ekki sagði hann að hve miklu leyti. Hann sagði að ég skyldi senda honum e-mail með upplýsingum um númer sendingarinnar, nafn og heimili sendanda og mitt og bankareikning minn og myndi þá verða lagt inn á reikninginn.
Ég sendi honum þetta í gærmorgun og nú bíð ég bóta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli