Já, þeir bættu mér hátalarana að mestu eða öllu leyti. Nú er að panta þá aftur og hugsanlega það annað sem ég þarf að fá hjá IPL, eins og kapla og spón. Einnig þarf kallinn að bæta við holuskinnum fyrir hátalarapinnana, en þeir komu ekki með öðru "hardware".
Ég hafði samband við Húsasmiðjuna varðandi efnið í boxin og þeir geta sagað nánast allt upp í hendurnar á mér. Góð þjónusta þar einnig.
Geng frá því eftir helgi.
föstudagur, 11. janúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli