fimmtudagur, 24. janúar 2008

Annað boxið komið áleiðis

Keypti 2 stk. metra langar þvingur í gær. Hefðu mátt vera 4 stk. Náði að líma topp, lok, bak og framhlið á vinstri hliðina. Frábær hugmynd hjá Ivan þetta með kubbana, sem maður límir inn sem stýrikubba. Hjálpar mikið til.

Næsta verkefni er hitt boxið að sama marki. Síðan þarf að setja saman tíðnigreininn (Crossover) og skrúfa hann í.

Engin ummæli: