föstudagur, 18. janúar 2008

Húsasmiðjan kemur til móts við mig

Ég hringdi í Húsasmiðjuna og talaði við sölustjórann í timbrinu. Við sættumst á að hann bæti við staðgreiðsluafslátt á reikningnum hjá mér til áramóta. Þá er bara að muna að staðgreiða!

Engin ummæli: