þriðjudagur, 15. janúar 2008

Búinn að panta MDF

Pantaði MDF og skurð í Húsasmiðjunni í gær. Þetta á að vera tilbúið hjá þeim á morgun. Þeir eiga að vera með mjög nákvæma sögun +/- 0,2mm. Það lofar góðu. Reyndar skildist mér á þeim í Grafarholtinu að Skútuvogur væri með fláaskurð, en það er ekki tilfellið. Ég verð þá bara að saga gráðuskurðinn sjálfur.

Engin ummæli: